Velkomin á síðuna okkar

 

 

Ráðstefnur, fundir, hvataferðir, heilsuferðir hvar sem er í heiminum.  Við erum sérhæfð í að halda utan um og skipuleggja slíka viðburði.

 

Við hjá Surprizetravel skipuleggjum einnig ferðir fyrir sérhópa allt eftir þeirra óskum.  Ert þú í vinahóp sem vill gjarna komast í vínsmökkunarferð til Ítalíu?  Eða saumaklúbb sem vill fara í hjólaferð eftir Dóná? 

 

Er þitt fyrirtæki að skipuleggja árshátíðarferð erlendis?

 

Hvert sem ferðinni er heitið getum við aðstoðað við bókun flugs, finna og bóka gott hótel sem hentar hópnum, bóka veitingastað, rútur, skoðunarferðir allt eftir óskum ykkar.

Surprize ferðir hafa nú lagt niður ferðaskrifstofuleyfi sitt.  Við höfum stofnað nýja ferðaskrifstofu – Sensational World www.sensationalworld.is – í samstarfi við tvo aðra aðila.  Allar skipulagðar ferðir, ráðstefnur, fundir og hvataferðir sem flokkast undir pakkaferðir sem krefjast ferðaskrifstofuleyfis munu nú fara í gegnum nið nýja fyrirtæki.  Það er von okkar að með þessu getum við boðið upp á betri  ferðir og betri þjónustu.  

Heilsuferðir á næstunni 2018 

Hjartans mál  

Vikunámskeið 22 - 29 október á Kanarí

Hjarta.jpg

Ferð á Tröllaskaga 7- 11 nóvember

með Hörpu Einarsdóttur og Helgu Birgisdóttur (Geggu)

Fyrirlestrar, jóga nidra, gönguferðir, hreint fæði og fleira.

​Nánari upplýsingar koma næstu daga

Sérferðir hópa

 

Hvataferðir 

 

Ráðstefnur og fundir

 

Sími:
534 3890 / 822 3890

Netfang:
harpa@surprizetravel.is

Sendu okkur línu / skráðu þig a póstlista

Sími:
534 3890

Netfang:
harpa@surprizetravel.is

© 2015 Kickit.is