Já góðan daginn og velkomin á síðuna okkar !


Er ráðstefna, fundur, hvataferð eða árshátíð í vændum?  Er kominn tími til að gera eitthvað skemmtilegt saman með starfsfólkinu, fjölskyldunni eða vinum?  Fara í ævintýraferð á snjósleða, kajaksiglingu eða skella sér í Þórsmörk á fjórhjólum og jeppum.  Surprize ferðir hefur gríðarlega reynslu af skipulagningu alls kyns viðburða og ferða fyrir stóra jafnt sem smærri hópa hvort sem er innanlands eða utan.  

 

Nú er tækifærið að ferðast innanlands og njóta þess sem fyrir augu ber.  Það er margt spennandi og skemmtilegt sem landið okkar býður upp á.

 

Tengslanetið okkar nær til allra heimsálfa og höfum við skipulagt viðburði bæði á Íslandi og víða um heim.  Afríka, Norður- og Suður-Ameríka nú eða Ástralía og að sjálfsögðu Evrópa eru heimsálfur sem við höfum unnið í.  Ef viðburðurinn er skipulagður út fyrir landssteinana þá erum við með áralanga reynslu í að þarfagreina verkefni og finna réttu staðsetninguna. 

Hafðu samband og leyfðu okkur að koma ykkur á óvart með spennandi tilboðum og skemmtilegum ferðum, hvar sem er í heiminum - allt sniðið að ykkar þörfum. Tilboð án skuldbindingar.

Hefur þú áhyggjur af því hvernig Covid-19 hefur áhrif á þinn viðburð.  Við hjá surprize ferðum ásamt öðrum sérfræðingum sem öll komum að skipulagningu funda og ráðstefna höfum sett upp vinnuplan með öllum helstu upplýsingum.  Hafðu samband og fáðu upplýsingar.

Screen Shot 2020-06-23 at 14.42.34.png

Sérferðir hópa

 

Hopefli1.jpg

Árshátíðir/hvataferðir /starfsdagar 

 

Screen Shot 2020-06-23 at 14.39.41.png

Ráðstefnur og fundir

 

Brown Clean Grid Fashion Moodboard Photo

Dásemdardagar 11. - 14. mars 2021

 

Sími:
534 3890 / 822 3890

Netfang:
harpa@surprizetravel.is

Sendu okkur línu / skráðu þig a póstlista

komið áfram