Skíðaferð til La Clusaz, Frakklandi 18 - 25 mars 2017

Skíðaferð til La Clusaz, Frakklandi 18 - 25 mars 2017

Gisting

Gist á frábæru gistiheimili.  Lítið fjölskyldurekið gistiheimili sem fær frábæra dóma frá þeim sem þar hafa gist.  Ódýrt, gott og frábær staðsetning.

Skíðasvæðið

La Clusaz er frábært skíðasvæði.  Á síðunni J2ski.com er þessu svæði gefið stjörnur Beginners: 4* - Intermediate: 5* - Experts: 4* (af 5 mögulegum stjörnum).

 

Brekkur á skíðasvæðinu:

 7 svartar brekkur (11km)

23 Rauðar brekkur (30km)

28 Bláar brekkur (68km)

27 Grænar brekkur (23km)

Einnig er hægt að tengjast öðrum skíðasvæðum í kringum

Lake Annecy.

Dagsetningar

18 - 25 mars 2017

Verð á mann miðað við tvo í herbergi

106.500 án flugs.  Best er að fljúga með Easy Jet í gegnum London Luton.  Flug kostar um 35.000 og er aðstoðað við að bóka það.

Innifalið:

Gisting í tveggja manna herbergi

Morgunverður og kvöldverður (lau - fim)

akstur til og frá flugvelli

Skíðapassi í La Clusaz í 5 daga

Gisting á flugvallarhóteli 24 mars (fyrir brottfarardag)

ATH  aðrar máltíðir og drykkir er EKKI innifalið í þessu verði.  Við aðstoðum við að bóka flug sé þess óskað.

Viltu fá nánari upplýsingar um ferðina eða bóka?
Hafðu samband

Success! Message received.

Contact info:

 

Harpa Einarsdóttir

harpa@surprizetravel.com

Tel: +354 534 3890