Hjartans mál 

vikunámskeið á Gran Canaria

 

Dagsetning:

Dagskrá er  22. - 29. október 2018.

Möguleiki á að framlengja með því að bæta fram við ferðina.

 

Innifalið:

  • gisting með morgunverði og hádegis- eða kvöldverði

  • íslensk fararstjórn

  • Yoga Nidra og Yoga daglega

  • námskeið um heilrækt

  • gönguferðir

  • hjólaferð

  • akstur til og frá flugvelli

  • flug með Primera air til Íslands þann 29. október.  

 

ATH !! Flugferðin til Gran Canaria er ekki innifalin í verði en við aðstoðum með ánægju við að finna hagstæðustu kjör á flugi. Tilvalið er til dæmis að stoppa í Barcelona á leiðinni suður eftir.

 

 

Gisting:

Gist er rétt fyrir utan Ensku ströndina á fallegu sveitahóteli - Ecotara - þar sem við njótum alls þess sem staðurinn hefur upp á að bjóða.

Lífrænn, heimaræktaður matur, hollusta og heilsurækt.

Verð 189.500 kr á mann í tveggja til þriggja manna herbergi.

 

Leiðbeinendur:

Harpa Einarsdóttir, Yoga Nidra leiðbeinandi, heilsumarkþjálfi og ferðasérfræðingur

Ingibjörg Gréta Gísladóttir, sem bjó á Gran Canaria til margra ára, var fararstjóri þar og þekkir vel til eyjunnar. Hún mun einnig vera með námskeið í heilrækt byggða á Rope Yoga fræðunum. 

Dagskrá

22 okt mánudagur

15:45 Ekið að hóteli

17:30 Velkomin

18:00 Yoga Nidra

20:00 Kvöldverður

 

23 okt þriðjudagur                                                       

07:30 Yoga og Yoga Nidra

09:00 Morgunverður

13:00 Hádegisverður

16:30 Heilrækt

18:00 Yoga nidra

19:00 Kvöldverður

 

24 okt miðvikudagur

07:30 Yoga og Yoga Nidra

09:30 Morgunverður

10:30 Gönguferð um svæðið

           Gengið til Fataga - hægt að fá sér hádegisverð þar

17:00 Heilrækt

18:00 Yoga Nidra

19:00 Kvöldverður

 

25 okt fimmtudagur

07:30 Yoga og Yoga Nidra

09:00 Morgunverður

10.30 Hjólaferð

17:00 Heilrækt

18:00 Yoga Nidra

19:00 Kvöldverður

 

26 okt föstudagur

07:30 Yoga og Yoga Nidra

09:00 Morgunverður

10:00 Strandardagur

17:00 Heilrækt

18:00 Yoga Nidra

19:00 Kvöldverður

27 okt laugardagur

08:30 Teygjur og Yoga Nidra

09:00 Morgunverður

11:00 "Yoga & organic cosmetics workshop"

13:30 Hádegisverður

17:00 Heilrækt

18:00 Yoga nidra

19:00 Kvöldverður

 

28 okt sunnudagur

09:00 "Yoga & female circle and Rituals"

10:30 Morgunverður

Frjáls dagur – boðið upp á gönguferð

17:00 Heilrækt

18:00 Yoga Nidra

20:00 Kvöldverður í bænum

 

29 okt mánudagur

07:30 Yoga og Yoga Nidra

09:00 Morgunverður

10:00 Heilrækt

12:00 Brottför

Hjarta.jpg
Kanarí_3.jpg
Kanarí_8.jpg
Kanarí_5.jpg
Kanarí_4.jpg
Kanarí_7.jpg

Heilsuferð til Kanarí, Gran Canaria, eyjunnar fögru þar sem við vinnum að heilsutengdum markmiðum til að auka lífsgæðin, setja heilsuna í forgang, fyrirbyggja kulnun í starfi og gera breytingar á eigin forsendum. Það gerum við með því að rætka huga, líkama og sál með ástundun Yoga Nidra, Yoga, förum í gönguferðir og hjólaferðir, borðum hollan lífrænan mat ásamt námskeiði í heilrækt. 

Viltu fá nánari upplýsingar um ferðina eða bóka?
Hafðu samband

Thanks! Message sent.

Upplýsingar veita:

 

Harpa Einarsdóttir

harpa@surprizetravel.com

Sími: 822 3890

Ingibjörg Gréta Gísladóttir

igg@reykjavikrunway.com

Sími: 695 4048