Sérferðir hópa

 

Við skipuleggjum ferðir fyrir alla hópa eftir þeirra óskum.  Ert þú í vinahóp sem vill gjarna komast í vínsmökkunarferð til Ítalíu?  Eða saumaklúbb sem vill fara í hjólaferð eftir Dóná?  Eða vill kannski fjölskyldan fara í gönguferð um Ísland?

 

Hvert sem ferðinni er heitið getum við aðstoðað við bókun flugs, finna og bóka gott hótel sem hentar hópnum, bóka veitingastaði, skipuleggja gönguferðir, hjólaferðir eða vínsmökkun.

Hafðu samband og leyfðu okkur að koma ykkur á óvart með spennandi tilboðum og skemmtilegum ferðum, hvar sem er í heiminum - allt sniðið að ykkar þörfum. Tilboð án skuldbindingar.

 

© 2015 Kickit.is

Sími:
534 3890

Netfang:
harpa@surprizetravel.is