Sérferðir hópa

 

Við skipuleggjum ferðir fyrir alla hópa eftir þeirra óskum.  Ert þú í vinahóp sem vill gjarna komast í vínsmökkunarferð til Ítalíu?  Eða saumaklúbb sem vill fara í hjólaferð eftir Dóná? 

 

Er þitt fyrirtæki að skipuleggja árshátíðarferð erlendis?

 

Hvert sem ferðinni er heitið getum við aðstoðað við bókun flugs, finna og bóka gott hótel sem hentar hópnum, bóka veitingastað, rútur, skoðunarferðir - allt eftir óskum ykkar.

 

Sími:
534 3890

Netfang:
harpa@surprizetravel.is

© 2015 Kickit.is