Hvataferðir

 

Hvati eða “incentive” eins og það heitir á ensku þýðir  “eitthvað sem hvetur fólk til að gera ákveðna hluti”.    Og það er einmitt það sem hvataferðir eiga að gera.  Það er algengt að fyrirtæki setji upp einhvern hvata fyrir starfsfólk þannig að náist ákveðin markmið fær fólkið hvatann.  Það sem hefur verið mjög vinsælt í nokkur ár eru hvataferðir sem eru þá þannig að stillt er upp spennandi ferð og á sama tíma sett markmið fyrir fyrirtækið eða ákveðna starfsmenn.  Ef markmiðin nást er svo starfsfólkinu boðið í ferðina.  

 

Við hjá Surprize travel höfum skipulagt fjölda svona hvataferða um allan heim.  Vinsælast er þó að halda sig við Evrópu þar sem almennt er um frekar stuttar ferðir að ræða.

 

Hafið samband og kannið möguleikana á skemmtilegum hvataferðum - allt sniðið að ykkar þörfum.

Sími:
534 3890

Netfang:
harpa@surprizetravel.is

© 2015 Kickit.is