Skráningarkerfi

 

Við vinnum með þekktum aðilum varðandi skráningarkerfi fyrir ráðstefnur.  Kerfið sem við notum býður upp á mjög fjölbreytta möguleika allt frá því að setja upp einfalda síðu og bókanir á hótelum í að setja upp "mobileapp" fyrir ráðstefnuna þar sem þátttakendur geta skoðað dagskrá ráðstefnunnar og annað frá símanum sínum eða spjaldtölvu.  

 

Kynnið ykkur málið.  Notkun skráningakerfa einfaldar til muna alla vinnu við að halda utan um bókanir, greiðslur og annað.

Sími:
534 3890

Netfang:
harpa@surprizetravel.is

© 2015 Kickit.is